Samráðshópar um áfallahjálp minna á þann stuðning sem hægt er að leita sér í nærsamfélaginu.
Í samráðshópi um áfallahjálp eru kirkjan, félagsþjónustan, heilbrigðisstofnun, lögreglan og Rauði krossinn. Á Austurlandi eru tveir samráðshópar um áfallahjálp, þeir heita eftir gömlu sýslumannsembættunum Seyðisfjarðarhópur og Eskifjarðarhópur en þeir starfa náið og vel saman.
https://www.austurfrett.is/frettir/finna-adh-thunginn-og-threytan-er-adh-aukast