Egilsstaðakirkja

Minningarstund í Egilsstaðakirkju föstudagskvöldið 10. september kl. 20.

Ávarp, hugleiðing og bæn ásamt ljúfum tónum.

Ragnhildur Íris Einarsdóttir deilir reynslu sinni. Organisti Torvald Gjerde.

Prestar Egilsstaðaprestakalls leiða stundina.

Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi.

Kynning á starfi fyrir syrgjendur eftir stundina sem og kaffi og spjall.

 

Sunnudagaskólinn

er að byrja aftur og verður alla sunnudaga í vetur kl. 10:30.

Vetrarstarfið hefst að þessu sinni með hausthátíð þann 12. september kl. 10:30.

Pylsupartí og „fjársjóðsleit“ eftir stundina í kirkjunni!

Öll börn velkomin – og líka fullorðnir!

 

 

 

Norðfjarðarkirkja:

Laugardagur kl. 10:00-12:00 Fjölskyldustund

Sunnudagur kl. 20:00 Kvöldsamkoma

 

 

Seyðisfjarðarkirkja: 

Sunnudaginn 12. september er fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.

Biblíusaga, mikill söngur og kirkjubrúður koma í heimsókn.

Kór Seyðisfjarðarkirkju syngur með okkur. Organisti er Rusa Petriashvili.

Berglind Hönnudóttir og Sigríður Rún Tryggvadóttir leiða stundina

og meðhjálpari Jóhann Grétar Einarsson.

Eftir guðsþjónustu er fundur með væntanlegum fermingarbörnum

og fjölskyldum þeirra.

 

H/Eydalir og Stöðvafjörður

sameiginlegur Sunnudagaskóli í H/Eydalakirkju fyrir H/Eydala og Stöðvarfjarðar kl.11, samt allir aðrir velkomnir líka
Taizé messur kl.18 í Stöðvarfjkirkju og 20.00 í Eydalakirkju

 

Reyðafjarðarkirkja

Fyrsti sunnudagaskóli haustsins verður í Reyðarfjarðarkirkju kl. 11.00.

Ávaxtastund og föndur eftir stundina.