REGNBOGAMESSA Í SEYÐISFJARÐARKIRKJU

Sunnudaginn 27. september var haldin fyrsta regnbogamessan í Seyðisfjarðarkirkju, var hún haldin í samstarfi við Hinsegin Austurland, Margir lögðu leið sína í kirkju og var stundin mjög ánægjuleg.


Félagar úr stjórn Hinsegin Austurlands leiða upphafsbæn. 


Jódís Skúladóttir formaður Hinsegin Austurlands flutti góða hugvekju.


Kirkjukór Seyðisfjarðarkirkju leiddi söfnuðinn í söng og flutti Over the Rainbow sem eftirspil undir stjórn Rusa Petriashvili


Sr. Sigríður Rún sýnir regnboga kollar.


frá hægri: Marteinn Lundi, Sigfríð, Aðalheiður, Sr. Sigríður Rún, Jódís og Þórhallur.