Loftlagspílagrímar ganga með þeim ásetningi að vernda jörðina og náttúruna.
Við hver og einn einstaklingur telur í söfnun kílómetra. Markmiðið er að íslenskir loftslagspílagrímar gangi að minnsta kosti 1400 kílómetra áður en Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fer fram í Glasgow undir lok árs 2021, en þetta er fjarlægðin frá dómkirkjunni á Hólum í Hjaltadal til ráðstefnuhallarinnar í Glasgow.
Af 104,2 km sem þegar hafa verið gengnir á landsvísu hefur Austfjarðaprestakall gengið 82km, komum saman og gerum enn betur.