Helgihaldið í Austurlandsprófastsdæmi á allra heilagra messu, sunnudaginn 5. nóvember

 

Sunnudagaskóli í Egilsstaðakirkju kl. 10.30 

 Ljósastund í Vallaneskirkju kl. 20 

Kveikt á kertum í minningu þeirra sem hafa látist á síðasta ári

 

Kór kirkjunnar og Sándor Kerekes leiða tónlist

Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir þjónar

Hofskirkja í Vopnafirði 

Allra heilagra messa kl 15.

Kveikt á kertum í minningu þeirra sem látist hafa á liðnu àri.

Kór Vopnafjarðar- og Hofskirkju syngur undir stjórn Stephen Yates.

Norðfjarðarkirkja 

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Gospelmessa kl. 20:00

Sr.Bryndís Böðvarsdóttir þjónar

Kór Norðfjarðarkirkju syngur við undirleik og kórstjórn Kaido Tani.

Forsöngvari: Margarette Björg Sveinbjörnsdóttir

Meðhjálpari: Svanhvít Aradóttir

Allir hjartanlega velkomnir.

Rökkurmessa í Djúpavogskirkju kl. 20.00

Kveikt á kertum og þeirra minnst sem látist hafa á liðnu ári.  Sr. Arnaldur Bárðarson flytur hugleiðingu og bæn. Verið öll velkomin.

Sunnudagaskóli í Seyðisfjarðarkirkju kl. 11. Við heyrum auðvitað um ljósið sem lýsir okkur í myrkrinu. Það er gaman að mæta í búningum eða náttfötum. Hræðileg könglulóarkaka og skrímsladjús í safnaðarheimilinu eftir stundina. Umsjón hefur sr. Sigríður Rún ásamt leiðtogaefnum.

Reyðarfjarðarkirkja

Kl. 11:00 Sunnudagaskóli

Kl. 13:00 Guðsþjónusta